Nýjasta plata Thin Jim and the castaway kom út snemma árs 2022. Hljóðfæraleikur var tekið upp hjá okkur í Hljóðsmiðjunni af Pétri Hjaltested en söngur Margrétar var tekinn upp hjá Grammy verðlaunahafanum Gary Paczosa í Nashville. Hinn frábæri Brandon Bell hjá Southern ground studios sem nú er tilnefndur til Grammy verðlauna sá um hljóðblöndun og masteringu var í höndunum á Independant Mastering, einnig staðsett í Nashville.
Hljóðfæraleikarar Lag: Jökull Jörgensen / Margrét Eir Texti: Jökull Jörgensen
Söngur. Margrét Eir Bassi. Jökull Jörgensen Kassagítar. Birkir Rafn Gíslason Trommur/slagverk Magnús Magnússon Pedal steel gítar. Jakup Zachariassen Rhodes píanó. Tómas Jónsson.
Upptökumenn. Gary Paczosa og Pétur Hjaltested Hljóðblöndun Brandon Bell
Mynd: Gunnar Svanberg Förðun og Hár: Ísak Freyr Hönnun : Bjarney Hinriksdóttir
Comments