top of page
Search

Meginstreymi - Finnst Þér Sama Og Mér?



Hljómsveitin Meginstreymi eru ungir strákar úr Borgarfirðinum. Þeir eru búnir að vera vinna að frumsömdu efni og hefur það verið ákaflega skemmtilegt að vinna með þeim, bæði í upptökum sem og samleik. Við eigum án efa eftir að sjá meira frá þeim í framtíðinni.

Comments


bottom of page