Meginstreymi - Finnst Þér Sama Og Mér?
- vera9698
- Nov 19, 2020
- 1 min read

Hljómsveitin Meginstreymi eru ungir strákar úr Borgarfirðinum. Þeir eru búnir að vera vinna að frumsömdu efni og hefur það verið ákaflega skemmtilegt að vinna með þeim, bæði í upptökum sem og samleik. Við eigum án efa eftir að sjá meira frá þeim í framtíðinni.
Comments